LOGIN FORM:

Sölustandar

Við höfum úrval af sölustöndum til útstillinga fyrir verslanir, bæði borð- og gólfstanda. Nákvæmar lýsingar og mælingar má finna hér fyrir neðan.

Vörustandar fyrir gólf

Gólfstandur #1

Hvítur MDF gólfstandur á hjólum

Hæð: 180 cm (einnig til 170 cm og 175 cm) Breidd: 48 cm


Gólfstandur #2

Hvítur MDF gólfstandur á hjólum (með hliðarveggjum)
Fjórar hliðar sem hægt er að stilla vörum upp
 á

Hæð: 135 cm Breidd: 60 cm Lengd: 124 cm

 

Gólfstandur #3

Hvítur MDF gólfstandur á hjólum 
Tvær hliðar sem hægt er að stilla vörum upp á

Hæð: 155 cm Breidd: 60 cm Lengd: 192 cm



Gólfstandar fyrir póstkort


Póstkortastandur #1

Tekur 40 týpur af póstkortum (4x10)

Hæð: 208 cm með víkingahaus (185 cm án) Breidd: 21 cm grind (43 cm grunnur)

 

Póstkortastandur #2

Tekur 64 týpur af póstkortum (8x8)

Hæð: 212 cm með víkingahaus (188 cm án) Breidd: 38 cm grind (44 cm grunnur)


Borðstandar fyrir póstkort


Póstkortastandur #3

Tekur 24 týpur af póstkortum (8x3)

Hæð: 87 cm með víkingahaus (63 cm án) Breidd: 34 cm grind (25 cm grunnur)

 

Póstkortastandur #4

Tekur 16 týpur af póstkortum (4x4)

Hæð: 103 cm með víkingahaus (78 cm án) Breidd: 20 cm grind (26 cm grunnur)